EN
14. maí 2023
JarðarGreining fékk 3. verðlaun í frumkvöðlahraðali Háskóla Íslands sem er hraðall fyrir konur undir merkjum AWE eða Academy for Woman Entrepreneurs í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi. Hraðallinn hófst í lok febrúar og stóð yfir í tæpa 3 mánuði.
1. febrúar 2024
JarðarGreining hefur verið valið í topp 10 í Gullegginu 2024 og mun keppa í lokakeppni sem mun standa 9. febrúar í Grósku þar sem við munum kynna verkefni okkar fyrir framan dómnefnd: "JarðarGreining verkefni stefnir að þróa hátækniaðferð sem notar jarðratssjá og drónatækni til að rannsaka og meta eðlis- og byggingareiginleika viðfangsefnis og láta það jafnframt ósnortið. Boðið verður upp á fjölbreytta þjónustu: allt frá greiningum á þökum húsa til lagna- og kapalgreiningar, frá staðfræði- og botnmælingum til forgreiningar fyrir fornleifauppgröft og náttúruvámat."