Morgane Priet-Mahéo er landmótafræðingur og vatna og straumfræðingur og hlaut doktorsgráðu í umhverfisfræði frá Umhververkfræðideild Háskóla Íslands. Hún er með mikla reynslu í gagnagreiningu og úrvinnslu, reiknilíkan og vettvangsvinnu.
Morgane er forstjóri fyrirtækisins og sér um vettvangsvinnu, þróun og rannsóknir.
Eysteinn Már Sigurðsson er rafmagnsverkfræðingur með töluverðri reynslu í myndgreiningu, hugbúnaðargerð og þróun á vettvangsmælitækjum.
Hann er framkvæmdastjóri fyrirtækisins og mun sjá um tæknilega þróun og
hugbúnaðargerð.